SKIP TO CONTENT
E-PARTNER
E-PARTNER SENDIBÍLL
 
E-PARTNER RAFSENDIBÍLL
LÁTTU GÆÐIN VINNA MEÐ ÞÉR!

 
PEUGEOT E-PARTNER RAFSENDIBÍLL
LÁTTU GÆÐIN VINNA MEÐ ÞÉR!

 

Skoðaðu nýjan Peugeot E-Partner sem er tvegga til þriggja sæta, ríkulega búin rafsendibíll, fáanlegur í tveimur lengdum, með rennihurð á báðum hliðum. Rúmmál hleðslurýmis er allt að 3,9  m³ og rúmar auðveldlega tvö vörubretti. Peugeot E-Partner rafsendibíll er með allt að 346 km drægni skv. WLTP, 750 kg dráttargetu og 7 ára ábyrgð á bílnum og 8 ára ábyrgð á drifrafhlöðu. 

PEUGEOT
E-PARTNER RAFSENDIBÍLL
LÁTTU GÆÐIN VINNA MEÐ ÞÉR!

Skoðaðu nýjan Peugeot E-Partner sem er tvegga til þriggja sæta, ríkulega búin rafsendibíll, fáanlegur í tveimur lengdum, með rennihurð á báðum hliðum. Rúmmál hleðslurýmis er allt að 3,9  m³ og rúmar auðveldlega tvö vörubretti. Peugeot E-Partner rafsendibíll er með allt að 346 km drægni skv. WLTP, 750 kg dráttargetu og 7 ára ábyrgð á bílnum og 8 ára ábyrgð á drifrafhlöðu. 

 

 

ALLT AÐ 3,9 m3

 
Rúmmál hleðslurýmis 3,3-3,9 m3 (L1-L2).

 

ALLT AÐ 750 KG

 
Allt að 750 kg burðargeta.
 
 
 
 
 
3090 - 3440 mm (i) Með Multiflex lúgu  
 
Lengd hleðslurýmis með Multiflex lúgu (L1-L2).

 

ALLT AÐ 346 KM DRÆGNI

 
Samkvæmt WLTP mælingum.

 

HLEÐSLA: 80% DRÆGNI Á U.Þ.B. 30 MÍN

 
Miðað við 100 kW hraðhleðslustöð.
Sýndu samfélagslega ábyrgð, stuðning við umhverfisvitund og auktu samkepnishæfni fyrirtækisins. 
Láttu gæðin vinna með þér!

 

3JA SÆTA MEÐ MULTIFLEX

INNRÉTTINGU

 

Peugeot E-Partner er fáanlegur 3ja sæta með Multiflex opnanlegu þili og fellanlegu farþegasæti sem gerir þér kleift að fyltja allt að 3,44 m langa hluti.

 

I-COCKPIT INNRA RÝMI



Leðurklætt stýrið er með stjórntækjum sem auðvelda aksturinn. 10 tommu snertiskjár og stafrænt mælaborð gera aksturinn öruggari og þægilegri.

 

RÚMAR ALLT AÐ TVÖ VÖRUBRETTI

 

 

Peugeot E-Partner er fáanlegur í tveimur lengdum með rennihurð á báðum hliðum og rúmar allt að tvö vörubretti. 

 

RÚMMÁL HLEÐSLURÝMIS

 

Rúmmál hleðslurýmis er allt að 3,9 m3, burðargetan allt að 728 kg og dráttargeta allt að 750 kg.

 
FÁANLEGUR Í DÍSILÚTFÆRSLU

Skoðaðu úrvalið.
FÁANLEGUR Í DÍSILÚTFÆRSLU
Skoðaðu úrvalið.
 

 
KYNNTU ÞÉR VERÐ OG BÚNAÐ

Fáanlegur í tveimur lengdum (L1 - L2)
Kynntu þér ríkulegan Nordic Edition staðalbúnað.
KYNNTU ÞÉR VERÐ OG BÚNAÐ
FÁANLEGUR Í TVEIMUR LENGDUM
Kynntu þér ríkulegan Nordic Edition staðalbúnað.
 
NORDIC EDITION STAÐALBÚNAÐUR L1-L2

 

 

Ytri búnaður & hönnun:

  • 16" stálfelgur - 215/65 R16.
  • Varadekk.
  • Rennihurðar á báðum hliðum með lokunarvörn.
  • Tvískipt afturhurð með 180° opnun.
  • Rafdrifnir upphitanlegir hliðarspeglar.

 

Innra rými & afþreyingarkerfi:

  • Leðurklætt stýrishjól.
  • Upphitanlegt bílstjórasæti.
  • Snjallsímastöð. Sérstakt app til að stýra útvarpi og símaforritum. Kemur í stað skjás í mælaborði.
  • Öryggispúðar fyrir ökumann að framan, í hliðum sæta og loftpúðagardínur.
  • Heilt þil milli hleðslu- og farþegarýmis.
  • 2 USB tengi og 12 V tengi.

 

Öryggi & þægindi:

  • Varmadæla sem eykur drægni og virkni miðstöðvar. 
  • SOS neyðarhringing við alvarlegan árekstur og neyðarrofi í lofti.
  • Sérlæsing á hleðslurými í fjarstýringu. 
  • Rafdrifnar rúður að framan.
  • Festilykkjur í hleðslurými, 6 lykkjur.
  • Nálgæðarskynjarar að aftan. 
  • Hraðastillir og stillanlegur hraðatakmarkari. 
  • Veglínuskynjun með hjálparstýringu.
  • Háuljósaaðstoð.
  • Ökumannsvaki.
  • Snjallhemlun.

 

NORDIC EDITION STAÐALBÚNAÐUR L1-L2

 

Ytri búnaður & hönnun:

  • 16" stálfelgur - 215/65 R16.
  • Varadekk.
  • Rennihurðar á báðum hliðum með lokunarvörn.
  • Tvískipt afturhurð með 180° opnun.
  • Rafdrifnir upphitanlegir hliðarspeglar.

 

Innra rými & afþreyingarkerfi:

  • Leðurklætt stýrishjól.
  • Upphitanlegt bílstjórasæti.
  • Snjallsímastöð. Sérstakt app til að stýra útvarpi og símaforritum. Kemur í stað skjás í mælaborði.
  • Öryggispúðar fyrir ökumann að framan, í hliðum sæta og loftpúðagardínur.
  • Heilt þil milli hleðslu- og farþegarýmis.
  • 2 USB tengi og 12 V tengi.

 

Öryggi & þægindi:

  • Varmadæla sem eykur drægni og virkni miðstöðvar. 
  • SOS neyðarhringing við alvarlegan árekstur og neyðarrofi í lofti.
  • Sérlæsing á hleðslurými í fjarstýringu. 
  • Rafdrifnar rúður að framan.
  • Festilykkjur í hleðslurými, 6 lykkjur.
  • Nálgæðarskynjarar að aftan. 
  • Hraðastillir og stillanlegur hraðatakmarkari. 
  • Veglínuskynjun með hjálparstýringu.
  • Háuljósaaðstoð.
  • Ökumannsvaki.
  • Snjallhemlun.

 

 
VELDU ÞINN PEUGEOT E-PARTNER

VELDU SENDIBÍL SEM HENTAR ÞÍNUM ÞÖRFUM.
 
VELDU ÞINN PEUGEOT E-PARTNER
VELDU SENDIBÍL SEM HENTAR ÞÍNUM ÞÖRFUM.

HELSTU MÁL

PEUGEOT E-PARTNER YTRI MÁL

Peugeot E-Partner í fáanlegur í tveimur lengdum; L1 og L2.

  • Lengd (L1 - L2): 4,401 mm – 4,751 mm.
  • Breidd (i) Án spegla  : 1,848 mm.
  • Hæð: 1,796 – 1,860 mm.

PEUGEOT E-PARTNER INNRI MÁL

Peugeot E-Partner í fáanlegur í tveimur lengdum; L1 og L2.
  • Lengd hleðslurýmis með Multiflex lúgu (L1 - L2): 3,090 – 3,440 mm. 
  • Rúmmál hleðslurýmis með Multiflex lúgu (L1 - L2): 3,8 m3 - 4,4 m3.

PEUGEOT E-PARTNER BURÐAR- OG DRÁTTARGETA

Peugeot E-Partner í fáanlegur í tveimur lengdum; L1 og L2.

  • Burðargeta (L1 - L2); 546-861 kg. 
  • Dráttargeta, eftirvagn með hemlum: (L1 - L2): 1350 - 1000 kg. 
HELSTU MÁL

PEUGEOT E-PARTNER YTRI MÁL

Peugeot E-Partner í fáanlegur í tveimur lengdum; L1 og L2.

  • Lengd (L1 - L2): 4,401 mm – 4,751 mm.
  • Breidd (i) Án spegla  : 1,848 mm.
  • Hæð: 1,796 – 1,860 mm.

PEUGEOT E-PARTNER INNRI MÁL

Peugeot E-Partner í fáanlegur í tveimur lengdum; L1 og L2.
  • Lengd hleðslurýmis með Multiflex lúgu (L1 - L2): 3,090 – 3,440 mm. 
  • Rúmmál hleðslurýmis með Multiflex lúgu (L1 - L2): 3,8 m3 - 4,4 m3.

PEUGEOT E-PARTNER BURÐAR- OG DRÁTTARGETA

Peugeot E-Partner í fáanlegur í tveimur lengdum; L1 og L2.

  • Burðargeta (L1 - L2); 546-861 kg. 
  • Dráttargeta, eftirvagn með hemlum: (L1 - L2): 1350 - 1000 kg. 

7 ÁRA ÁBYRGÐ OG 8 ÁRA ÁBYRGÐ Á DRIFRAFHLÖÐU

 

Peugeot er fullviss um gæði, áreiðanleika og endingu bíla sinna. Gæði Peugeot bíla eru staðfest með víðtækri 7 ára ábyrgð og 8 ára ábyrgð á drifrafhlöðu.

Ábyrgðin er aðeins í boði á bílum keyptum af Brimborg og er háð því að bíllinn fylgi þjónustuferli framleiðanda.

 

 

 
   RAFBÍLASTYRKIR FRÁ ORKUSJÓÐI

Rafbílar fá rafbílastyrk frá Orkusjóði. Rafmagnssendibílar í ökutækjaflokknum N1 sem eru nýskráðir eftir 1.  janúar 2024 fá greiddan 500.000 kr. rafbílastyrk ef kaupverð er undir 10 millj. kr. 
Að auki geta fyrirtæki í atvinnurekstri  innskattað 24% virðisaukaskatt af kaupverðinu ásamt því að innskatta allan rekstrarkostnað sendibílsins ef bíllinn er á rauðum númerum.
 
 

 
SKOÐAÐU RÍKULEGT ÚRVAL PEUGEOT SENDIBÍLA Í VEFSÝNINGARSAL

Fjölmargar stærðarútfærslur, fáanlegir með rafmagns- og dísil orkugjöfum með víðtækri ábyrgð.

PANTAÐU PEUGEOT PARTNER SENDIBÍL

PANTAÐU PEUGEOT PARTNER SENDIBÍL

PEUGEOT PARTNER SENDIBÍLL

Kynntu þér Peugeot Partner sendibíl í dísilútfærslu með víðtækri ábyrgð.

PEUGEOT E-PARTNER SENDIBÍLL

Skoðaðu úrval E-Partner sendibíla í Vefsýningarsal. 

RÍKULEGT ÚRVAL PEUGEOT SENDIBÍLA

Skoðaðu ríkulegt úrval Peugeot sendibíla í dísel og rafmagnsútfærslu í mörgum stærðarflokkum.

 

PEUGEOT PARTNER SENDIBÍLL

Kynntu þér Peugeot Partner sendibíl í dísilútfærslu með víðtækri ábyrgð.

PEUGEOT E-PARTNER SENDIBÍLL

Skoðaðu úrval E-Partner sendibíla í Vefsýningarsal. 

RÍKULEGT ÚRVAL PEUGEOT SENDIBÍLA

Skoðaðu ríkulegt úrval Peugeot sendibíla í dísel og rafmagnsútfærslu í mörgum stærðarflokkum.

 

HEILDARLAUSN Í BÍLAMÁLUM FYRIR FYRIRTÆKI
Peugeot og Brimborg bjóða hagkvæmar, sérsniðnar heildarlausnir í bílamálum. Sérfræðingar Fyrirtækjalausna í Reykjavík og á Akureyri þjónusta fyrirtæki um allt land. Smelltu á hnappinn hér að neðan til að fá nánari upplýsingar um þjónustu til fyrirtækja eða til að hafa samband.
 
 
ÚRVAL AUKABÚNAÐUR TIL AÐ LÉTTA ÞÉR VINNUNA!
 
ÚRVAL AUKABÚNAÐAR TIL AÐ LÉTTA ÞÉR VINNUNA!

RÍKULEGT ÚRVAL AUKABÚNAÐAR

Veldu aukabúnað sem þú þarft með aðstoð söluráðgjafa.

UPPITÍMINN SKIPTIR MÁLI

Hátt þjónustustig Peugeot tryggir framúrskarandi uppitíma sem skiptir miklu máli í rekstri.

 
ÞAÐ HEFUR ALDREI VERIÐ ÖRUGGARA AÐ EIGA RAFSENDIBÍL

Góð drægni, aukinn hleðsluhraði, ódýrari heimahleðsla, þéttara hraðhleðslunet, lengri ábyrgð, lægri rekstrarkostnaður, minni mengun, meiri þægindi framúrskarandi vinnuaðstaða og betri endursala. 

 
HLEÐSLULAUSNIR FRÁ ÍSLENSKRI BÍLORKU

 
Sérfræðingar mæla með hleðslu rafsendibíla með heimahleðslustöðvum í stað venjulegra tengla vegna hitamyndunar. Fáðu aðstoð við val á hleðslustöð hjá Peugeot söluráðgjafa.
 
 
ÓDÝRARI HRAÐHLEÐSLA FYRIR PEUGEOT EIGENDUR
 
Brimborg Bílorka býður þeim sem kaupa Peugeot hjá Brimborg sérkjör í hraðhleðsluneti Brimborgar. Skráðu þig í E1 appið og sæktu um sérkjör með því að smella á hnappinn hér fyrir neðan.
 
Skoðaðu úrvalið í vefsýningarsal
 
Finndu þinn Peugeot rafsendibíl í Vefsýningarsalnum. Þú sérð úrvalið á lager og í  pöntun í Vefsýningarsal Brimborgar með því að ýta á hnappinn hér fyrir neðan.