SKIP TO CONTENT
PEUGEOT E-EXPERT

NÝR PEUGEOT E-EXPERT RAFSENDIBÍLL

 

LÁTTU GÆÐIN VINNA MEÐ ÞÉR!

 

NÝR PEUGEOT E-EXPERT 

LÁTTU GÆÐIN VINNA MEÐ ÞÉR!
From 35 950€(1) or 420€ per month(2)

 
 
PEUGEOT E-EXPERT RAFSENDIBÍLL
LÁTTU GÆÐIN VINNA MEÐ ÞÉR! 
 

Skoðaðu nýjan Peugeot E-Expert þriggja sæta, ríkulega búin rafsendibíll með fyrirtaksvinnuaðstöðu með góðu aðgengi og lágum rekstrarkostnaði.

E-Expert er fáanlegur í tveimur lengdum, með rennihurð á báðum hliðum.  Rúmmál hleðslurýmis er allt að 6,6 m³ með Moduwork og rúmar auðveldlega þrjú vörubretti.

Peugeot E-Expert rafsendibíll er framdrifinn með 75 kWh drifrafhlöðu og allt að 351 km drægni skv. WLTP mælingu.

Sýndu samfélagslega ábyrgð, stuðning við umhverfisvitund og auktu samkepnishæfni fyrirtækisins. 
Láttu gæðin vinna með þér!
  • 100 % rafbíll: Allt að 351 km drægni (i) Drægni er miðuð við WLTP prófunaraðferðina sem ný rafknúin ökutæki hafa verið mæld með frá 1. september 2018. Raundrægni fer eftir mismunandi þáttum eins og hitastigi úti, hraða, þyngd farþega og farangurs o.s.frv. Fáðu nánari upplýsingar hér á síðunni undir rafbílar eða með því að tala við söluráðgjafa.  
  • Snögg hleðsla: Allt að 45 mínútur frá 5-80% drægni.  (i) Miðað við hraðhleðslustöð sem er amk. 100 kW  
  • Kolefnislosun: 0g/km.
  • Afl: 100 kW (136 hp)

 

 

 

    Ódýrari hraðhleðsla fyrir Peugeot eigendur

    Brimborg Bílorka býður þeim sem kaupa Peugeot hjá Brimborg sérkjör

    í hraðhleðsluneti Brimborgar. Sjá nánar hér.

 

    Nýttu rafbílastyrkinn og lækkaðu verðið!

    500.000 króna styrkur til frádráttar kaupverði eða til lækkunar

    leiguverðs.Að auki geta fyrirtæki í atvinnurekstri innskattað

    24% virðisaukaskatt af kaupverðinu ásamt því að innskatta

    allan rekstrarkostnað sendibílsins ef bíllinn er á rauðum númerum.

    Lestu meira hér.

 

ALLT AÐ 6,6 M³
Rúmmál hleðslurýmis er allt að 6,6 m³ með Moduwork.
ALLT AÐ 905 KG BURÐARGETA
Burðargeta er allt að 905 kg.
ALLT AÐ 4,026 M 
Lengd hleðslurýmis er allt að 4,026 m með Moduwork.
ALLT AÐ 351 KM DRÆGNI
Peugeot E-Expert er 100% hreinn rafmagnssendibíll með allt að 351 km drægni skv. WLTP mælingu.
HRAÐHLEÐSLUTÍMI
Auðvelt er að hlaða tóma drifrafhlöðuna á u.þ.b. 45 mínútum frá 5- 80% drægni í 100 kW hraðhleðslustöð. 
ALLT AÐ 351 KM DRÆGNI 
E-Expert er með 75 kWh drifrafhlöðu og allt að 351 km drægni skv. WLTP. 
RÚMAR ALLT AÐ ÞRJÚ VÖRUBRETTI
Rúmmál hleðslurýmis er allt að 6,6 M3 með Moduwork og rúmar allt að þrjú vörubretti.
TVÆR LENGDIR 
E-Expert er fáanlegur í tveimur lengdum: L2 og L3.
 
NÝ VIÐMIÐ FYRIR FAGFÓLK
 
Endurbætt útlit, aukin afköst, nýjasta kynslóð af tengimöguleikum og háþróuð akstursaðstoð.
 
 

 
LÁTTU GÆÐIN HEILLA ÞIG

Nýtt og enn betra ökumannssæti, meiri drægni, aukinn hleðsluhraði, nýjasta kynslóð af tengdri þjónustu, ríkulegur öryggisbúnaður og víðtæk ábyrgð. 
Veldu þinn E-Expert sem hentar þínum þörfum.  
TÆKNIPAKKI
FRAMÚRSKARANDI VINNUAÐSTAÐA
ALLT AÐ 351 KM DRÆGNI
RÍKULEGUR ÖRYGGISBÚNAÐUR
TÆKNIPAKKI
FRAMÚRSKARANDI VINNUAÐSTAÐA
ALLT AÐ 351 KM DRÆGNI
RÍKULEGUR ÖRYGGISBÚNAÐUR

TÆKNIPAKKI

Veldu tæknipakkann í vinnubílinn þinn! 

Tæknipakkinn inniheldur: bakkmyndavél, 10" margmiðlunarskjá, 10" mælaborð í lit og þráðlaust Apple CarPlay og Android Auto. 

FRAMÚRSKARANDI VINNUAÐSTAÐA MEÐ GÓÐU AÐGENGI

E-EXPERT rafsendibíll er með framúrskarandi vinnuaðstöðu og góðu aðgengi.

 

  • Þriggja sæta með upphitanlegu framsæti og upphitanlegu leðurklæddu stýri. 
  • Rennihurð á hægri hlið er staðalbúnaður en fáanlegur með rennihurðum á báðum hliðum og lokunarvörn.
  • Moduwork innréttingin er með fellanlegu fraþegasæti og lúgu á þili til að flytja allt að 4,026 m langa hluti. 
  • Rúmmál hleðslurúmis með Moduwork er allt að 6,6 m og burðargetan allr að 905 kg. 
  • Hæð hleðslurýmis er 1,397 m og heildarhæð einungis 1,935 m. 

ALLT AÐ 351 KM DRÆGNI 

Allt að 351 km drægni skv. WLTP. Snögg hraðhleðsla í 100 kW hraðhleðslustöð gerir þér kleift að hlaða frá 5-80% á allt að 45 mínútum.

 

 

RÍKULEGUR ÖRYGGISBÚNAÐUR

PEUGEOT E-Expert er með ríkulegum öryggisbúnaði og má þar helst nefna:  öryggispúðar að framan og í hliðum framsæta, öryggispúðargardínur í hliðum, nálægðarskynjarar að aftan, hraðastillir, ökumannsvaki, veglínuskynjun með hjálparstýringu, upplýsingar um hámarkshraða og hraðaaðlögun, stillanlegur hraðatakmarkari, snjallhemlun og háuljósaaðstoð. Hægt er að velja ríkulegan aukabúnað sem hentar þínum þörfum með aðstoð söluráðgjafa Peugeot.
 
SKOÐAÐU RÍKULEGT ÚRVAL PEUGEOT SENDIBÍLA Í VEFSÝNINGARSAL
Fjölmargar stærðarútfærslur, fáanlegir með rafmagns- og dísil orkugjöfum með víðtækri ábyrgð.

 
 
7 ÁRA ÁBYRGÐ OG 8 ÁRA ÁBYRGÐ Á DRIFRAFHLÖÐU

 

Peugeot er fullviss um gæði, áreiðanleika og endingu bíla sinna. Gæði Peugeot bíla eru staðfest með víðtækri 7 ára ábyrgð og 8 ára ábyrgð á drifrafhlöðu.

Ábyrgðin er aðeins í boði á bílum keyptum af Brimborg og er háð því að bíllinn fylgi þjónustuferli framleiðanda.

 

 

 
   RAFBÍLASTYRKIR FRÁ ORKUSJÓÐI

Rafbílar fá rafbílastyrk frá Orkusjóði. Rafmagnssendibílar í ökutækjaflokknum N1 sem eru nýskráðir eftir 1.  janúar 2024 fá greiddan 500.000 kr. rafbílastyrk ef kaupverð er undir 10 millj. kr. 
Að auki geta fyrirtæki í atvinnurekstri  innskattað 24% virðisaukaskatt af kaupverðinu ásamt því að innskatta allan rekstrarkostnað sendibílsins ef bíllinn er á rauðum númerum.
 
 
HELSTU MÁL

YTRI MÁL 

  • Heildarlengd: 4,98 m í L2 5,33 m  í L3. 
  • Breidd með speglum: 2,204 mm.
  • Heildarhæð: 1,93 m í L2 og 1,935 m í L3. 

INNRI MÁL

  • Rúmmál hleðslurýmis með Moduwork: 5,3 m³ í L2 og 6,1  m³.
  • Lengd hleðslurýmis með Moduwork: 3,674 m í L2 og 4,026 m í L3. 

BURÐAR- OG DRÁTTARGETA 

  • Burðargeta: 905 kg í L2 og 873 kg í L3. 
  • Dráttargeta: 1000 kg í L2 og L3. 
HEILDARLAUSN Í BÍLAMÁLUM FYRIR FYRIRTÆKI
Peugeot og Brimborg bjóða hagkvæmar, sérsniðnar heildarlausnir í bílamálum. Sérfræðingar Fyrirtækjalausna í Reykjavík og á Akureyri þjónusta fyrirtæki um allt land. Smelltu á hnappinn hér að neðan til að fá nánari upplýsingar um þjónustu til fyrirtækja eða til að hafa samband.

 
ÞAÐ HEFUR ALDREI VERIÐ ÖRUGGARA AÐ EIGA RAFSENDIBÍL

Góð drægni, aukinn hleðsluhraði, ódýrari heimahleðsla, þéttara hraðhleðslunet, lengri ábyrgð, lægri rekstrarkostnaður, minni mengun, meiri þægindi framúrskarandi vinnuaðstaða og betri endursala. 

 
HLEÐSLULAUSNIR FRÁ ÍSLENSKRI BÍLORKU

Sérfræðingar mæla með hleðslu rafsendibíla með heimahleðslustöðvum í stað venjulegra tengla vegna hitamyndunar. Fáðu aðstoð við val á hleðslustöð hjá Peugeot söluráðgjafa.
 
ÓDÝRARI HRAÐHLEÐSLA FYRIR PEUGEOT EIGENDUR
Brimborg Bílorka býður þeim sem kaupa Peugeot hjá Brimborg sérkjör í hraðhleðsluneti Brimborgar. Skráðu þig í E1 appið og sæktu um sérkjör með því að smella á hnappinn hér fyrir neðan.
 
SKOÐAÐU ÚRVALIÐ Í VEFSÝNINGARSAL
Finndu þinn Peugeot rafsendibíl í Vefsýningarsalnum. Þú sérð úrvalið á lager og í  pöntun í Vefsýningarsal Brimborgar með því að ýta á hnappinn hér fyrir neðan.